Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Árni í 5. sæti á Ólympíuleikunum
Fimmtudagur 2. ágúst 2012 kl. 09:09

Árni í 5. sæti á Ólympíuleikunum

Sundmaðurinn Árni Már Árnason varð í 5. sæti í sínum riðli í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum nú fyrir skemmstu. Árni sem syndir fyrir hönd ÍRB synti á 22,81 sekúndu en það er nákvæmlega sami tími og hann var á á síðustu Ólympíuleikum. Það kemur svo í ljós hvort þessi tími dugar Árna til þess að komast í úrslit.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024