Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Árlegt páskamót um helgina
Vinningarnir voru að sjálfsögðu páskaegg.
Mánudagur 14. apríl 2014 kl. 09:09

Árlegt páskamót um helgina

Hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar

Hið árlega páskamót Pílufélags Reykjasnesbæjar var haldið þann síðastliðinn laugardag. Keppnin var mjög spennandi mikið um glæsileg tilþrif.

Sigurvegari í A-flokki var Þröstur Ingimarsson, í öðru sæti Guðmundur Valur Sigurðsson og Hallgrímur Egilsson í því þriðja. Í B-flokki var Runólfur Árnason í fyrsta sæti, Árni Andersen í öðru og Helgi Magnússon í þriðja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hæsta útskot, sem var 138, átti Bóbó. Fæsta pílur sem voru 14 átti Guðmundur Valur.

Mótið var vel sótt og að sögn mótshaldara glæsilegt í alla staði. Þeir þakka keppendum fyrir frábæra keppni og hlakkum til næsta árs.