Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ari Steinn til Víðis
Þriðjudagur 18. júlí 2017 kl. 09:49

Ari Steinn til Víðis

Ari Steinn Guðmundsson er nýr leikmaður Víðis. Hann kemur á lánssamning frá Keflavík. Ari Steinn er miðjumaður/kantmaður fæddur árið 1996. Hann hefur leikið með Keflavík og Njarðvík. Ari Steinn lék sinn fyrsta leik með Víði á sunnudaginn á móti Hetti. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024