Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Annar tapleikurinn í röð
Fimmtudagur 9. júní 2016 kl. 09:38

Annar tapleikurinn í röð

Keflavíkurkonur máttu þola 1-2 tap gegn liði Augnabliks þegar liðin mættust á Nettóvelli í 1. deild kvenna í B-riðli. Keflvíkingar áttu óskabyrjun þegar Una Margrét Einarsdóttir skoraði mark á sjöundu mínútu. Það liðu þó ekki nema örfáar mínútur þar til gestirnir höfðu jafnað metin. Sigurmark Augnabliks kom svo í upphafi síðari hálfleiks. Keflvíkingar eru nú í 5. sæti deildarinnar með tvo sigra og tvö töp.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024