Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. mars 2003 kl. 10:57

Annar leikurinn milli Keflavíkur og Njarðvíkur í kvöld

Njarðvík og Keflavík mætast öðru sinni í kvöld í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik. Keflavík sigraði fyrsta leikinn nokkuð örugglega og nú er að duga eða drepast fyrir Njarðvík ætli þær sér áframhaldandi keppni. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verða úrslit leikjarins birt hér um leið og hann er búinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024