Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Annar leikurinn í Stykkishólmi í kvöld
Mánudagur 4. apríl 2005 kl. 13:56

Annar leikurinn í Stykkishólmi í kvöld

Annar leikur Keflvíkingar við Snæfell verður leikinn í kvöld í Stykkishólmi klukkan 19:00. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0 eftir sigur í Sláturhúsinu 90-75 á föstudaginn. Sætaferðir verða á leikinn og fara rúturnar af stað klukkan 15:30 frá íþróttahúsinu við Sunnubraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024