Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Annar leikur Keflvíkinga gegn ÍR í kvöld
Mánudagur 21. mars 2005 kl. 17:07

Annar leikur Keflvíkinga gegn ÍR í kvöld

Í kvöld fer fram önnur viðureign Keflvíkinga og ÍR-inga í undanúrslitum í Seljaskóla. ÍR leiðir rimmuna 1-0 eftir sigur í Sláturhúsinu á laugardag og er því mikilvægt að Keflvíkingar vinni í kvöld. Boðið verður upp á fríar sætaferðir í Seljaskóla og verður lagt af stað frá íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík klukkan 17:30. 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024