Laugardagur 1. febrúar 2003 kl. 18:09
Annað tap Keflavíkurstúlkna í þremur leikjum
Eitthvað virðist Keflavíkurstúlkum vera að fatast flugið í 1. deild kvenna í körfuknattleik en í kvöld töpuðu þær öðrum leik sínum á stuttum tíma, nú gegn KR. Lokatölur urðu 67:66 en þrátt fyrir tapið er Keflavík enn með 10 stiga forskot í deildinni.Mynd: Úr leik Keflvíkinga og KR fyrr í vetur.