Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Andri Fannar og Rafn bestir hjá fotbolti.net
Laugardagur 7. október 2017 kl. 09:00

Andri Fannar og Rafn bestir hjá fotbolti.net

- 2. deildin gerð upp

Hörður Fannar Björgvinsson, Styrmir Gauti Fjeldsted og Andri Fannar Freysson eru allir í liði ársins í 2. deildinni hjá fotbolta.net.

Andri Fannar var valinn leikmaður ársins en hann fékk flest atkvæði allra leikmanna í liði ársins og Rafn Vilbergsson var valinn þjálfari ársins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Njarðvík komst upp í Inkasso-deildina í sumar og áttu góðu gengi að fagna í annarri deildinni en þeir sigruðu hana sannfærandi með ellefu stigum meira en næsta lið.