Andrés og Hrefna sigruðu í meistaramótinu
Andrés Þorsteinsson og Hrefna Ólafsdóttir sigruðu í Meistaramóti Púttklúbbs Suðurnesja í vikunni en mótið fór fram á Mánatúni í Reykjanesbæ.
Alls voru 31 þátttakandi sem lauk keppni í mótinu en mótsslit fóru fram í Flösinni í Garði þar sem Daði Þorgrímsson, frá SpKef, afhenti sigurvegurunum verðlaunin.
Úrslit urðu sem hér segir:
Konur:
1. sæti: Hrefna Ólafsdóttir, 217 högg og 10 bingó
2.sæti: Lórý Erlingsdóttir, 217 högg og 11 bingó
3.sæti var svo sigurvegarinn frá því í fyrra María Einarsdóttir, 219 högg og 8 bingó
Hrefna sigraði Lórý í bráðabana um 1 sætið.
Flest samanlögð bingó var Ása Lúðvíksdóttir með eða 13.
Karlar:
1. sæti: Andrés Þorsteinsson, 204 högg og 14 bingó
2. sæti: Guðmundur Ólafsson, 205 högg og 18 bingó
3.sæti: var svo sigurvegarinn frá því í fyrra Hákon Þorvaldsson, 206 högg og 16 bingó
Flest samanlögð bingó var Guðmundur Ólafsson með eða 18
Næsta mót er svo KIRKJUMÓTIÐ sunnudaginn 23 júli
kl 13:00 og er opið öllum.
Alls voru 31 þátttakandi sem lauk keppni í mótinu en mótsslit fóru fram í Flösinni í Garði þar sem Daði Þorgrímsson, frá SpKef, afhenti sigurvegurunum verðlaunin.
Úrslit urðu sem hér segir:
Konur:
1. sæti: Hrefna Ólafsdóttir, 217 högg og 10 bingó
2.sæti: Lórý Erlingsdóttir, 217 högg og 11 bingó
3.sæti var svo sigurvegarinn frá því í fyrra María Einarsdóttir, 219 högg og 8 bingó
Hrefna sigraði Lórý í bráðabana um 1 sætið.
Flest samanlögð bingó var Ása Lúðvíksdóttir með eða 13.
Karlar:
1. sæti: Andrés Þorsteinsson, 204 högg og 14 bingó
2. sæti: Guðmundur Ólafsson, 205 högg og 18 bingó
3.sæti: var svo sigurvegarinn frá því í fyrra Hákon Þorvaldsson, 206 högg og 16 bingó
Flest samanlögð bingó var Guðmundur Ólafsson með eða 18
Næsta mót er svo KIRKJUMÓTIÐ sunnudaginn 23 júli
kl 13:00 og er opið öllum.