Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Andrea Björt til liðs við KR
Andra á fullri ferð með UMFN. Mynd/karfan.is
Laugardagur 4. júlí 2015 kl. 12:00

Andrea Björt til liðs við KR

Andrea Björt Ólafsdóttir er komin í raðir KR í Dominosdeild kvenna. Hún lék með Njarðvík á síðasta tímabili. Hún var lykilmaður í liði Njarðvíkur og er þetta því mikill missir fyrir þær grænu. Hún mun þá leika undir stjórn Björns Einarssonar en hann tók nýverið við liði KR eftir nokkura ára starf sem þjálfari yngri flokka í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024