AMÍ: Keppni lokið
Keppni á Aldursflokkamóti Íslands í sundi er lokið og lokahóf keppninnar í Stapa í fullum gangi þar sem veitt verða verðlaun og viðurkenningar eftir yfirstaðna keppni um helgina.
Mótið tókst vel í alla staði og voru um 300 krakkar alls staðar af landinu sem tóku þátt.
Nánar um mótið síðar…
VF-mynd/ [email protected]