Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

AMÍ: ÍRB með afgerandi forystu
Sunnudagur 25. júní 2006 kl. 13:47

AMÍ: ÍRB með afgerandi forystu

Aldursflokkamóti Íslands í sundi lýkur í dag en aðeins einn hluti er eftir af mótinu. Sjötta hluta mótsins lauk skömmu eftir hádegi og hefur ÍRB afgerandi forystu á toppnum með 1260 stig í liðakeppninni. Í 2. sæti er sveit Ægis með 943,5 stig.

Lokahluti mótsins hefst kl. 15:00 í dag þar sem fastlega má gera ráð fyrir því að ÍRB landi sínum þriðja AMÍ titli í röð.

Stigastaðan


1. ÍRB 1260 stig.
2. Ægi 943,5 stig.
3. Sundfélag Akranes 823 stig.
4. SH 600 stig
5. Sundfélagið Óðinn 537 stig.

Úrslit úr 6. hluta mótsins í dag:

100m. Skriðsund Karlar 12 & yngri
1.  Sigurður Friðrik Kristinsson 12 SH 1:06.87mín.

100m. Skriðsund Konur 12 & yngri
1. Ese Overo Tarimo 12 Ægir 1:08.97mín. 

100m. Skriðsund Karlar 13-14ára
1. Hrafn Traustason 14 ÍA 59.14mín.

100m Skriðsund Konur 13-14ára
1. Soffía Klemenzdóttir 13 Írb 1:02.43mín.

100m Skriðsund Karlar 15-17ára
1. Guðni Emilsson 17 0:54.09 mín.
 
100m. Skriðsund Konur 15-17ára
1. Auður Sif Jónsdóttir 17 Ægir 0:57.65mín.

200m Flugsund Karlar 12 & yngri
1.  Sigurður Friðrik Kristinsson 12 SH  2:56.11mín. 

200m. Flugsund Konur 12 & yngri
1.  Salome Jónsdóttir 11 ÍA 2:52.50mín.

200m. Flugsund Karlar 13-14ára
1. Gunnar Örn Arnarson  14 Írb 2:27.85 mín.

200m Flugsund Konur 13-14ára
1.  Svandís Þóra Sæmundsdóttir 13 Írb 2:33.21mín.

200m Flugsund Karlar 15-17ára
1.  Davíð Hildiberg Aðalsteinsson  16 Írb  2:19.76mín.

200m Flugsund Konur 15-17ára
1. Sigrún Brá Sverrisdóttir 16 Fjölni 2:25.41mín.  

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024