Fimmtudagur 12. janúar 2006 kl. 11:53
Alma Rut í Stjörnuleikinn
Guðjón Skúlason hefur valið Grindvíkinginn Ölmu Rut Garðarsdóttur í lið sitt fyrir Stjörnuleik kvenna sem fram fer á laugardaginn 14. janúar nk. í DHL-höllinni. Alma Rut kemur inn í liðið í stað Signýjar Hermannsdóttur sem verður erlendis.
Af www.kki.is