Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Allur ágóði rennur til fjölskyldu Ölmu Þallar
Fimmtudagur 19. janúar 2017 kl. 11:47

Allur ágóði rennur til fjölskyldu Ölmu Þallar

Grindvíkingar mæta KR í kvöld og láta gott af sér leiða

Grindvíkingar fá KR í heimsókn í Domino’s deild karla í körfubolta í Mustad höllinni í Grindavík. Grindvíkingar hafa ákveðið að láta gott af sér leiða og mun allur ágóði af leiknum renna til fjölskyldu Ölmu Þallar Ólafsdóttur sem lést í bílslysi á Grindavíkurvegi fyrir skömmu. „Hugur okkar er hjá þeim. Mætum í kvöld, styðjum og látum gott af okkur leiða,“ segir í tilkynningu frá Grindvíkingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024