Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Allt íþróttafólk Reykjanesbæjar
Mánudagur 2. janúar 2017 kl. 09:23

Allt íþróttafólk Reykjanesbæjar

Árið 2016 í öllum greinum

Á gamlársdag voru kjörnir Íþróttamenn allra íþróttagreina í Reykjanesbæ fyrir árið 2016. Sundfólkið Sunneva Dögg Robertson og Þröstur Bjarnason voru kjörin íþróttafólk ársins. Hér að neðan má hins vegar sjá alla þá sem sköruðu framúr á árinu. Í sumum tilfellum eru bæði karl og kona tilnefnd en ekki öllum.

Akstursíþróttamaður Reykjanesbæjar 2016 – Ragnar Bjarni Gröndal

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Taekwondokona Reykjanesbæjar 2016 – Victoría Ósk Anítudóttir

Taekwondokarl Reykjanesbæjar 2016 – Svanur Þór Mikaelsson

Júdókarl Reykjanesbæjar 2016 – Ægir Már Baldvinsson

Júdókona Reykjanesbæjar 2016 – Heiðrún Fjóla Pálsdóttir    

Blakkarl Reykjanesbæjar 2016 – Jóhann Jóhannsson

Blakkona Reykjanesbæjar 2016 –  Þuríður Árnadóttir

Fimleikakona Reykjanesbæjar 2016 –  Kolbrún Júlía Guðfinnsdóttir

Fimleikakarl Reykjanesbæjar 2016 –  Atli Viktor Björnsson

Þríþrautarkarl Reykjanesbæjar 2016 - Rafnkell Jónsson

Þríþrautarkona Reykjanesbæjar 2016- Guðlaug Sveinsdóttir

Íþróttakarl fatlaðra í Reykjanesbæ 2016 – Már Gunnarsson

Íþróttakona fatlaðra í Reykjanesbæ 2016 – Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

Handboltamaður Reykjanesbæjar – Milan Medic

Skotkarl Reykjanesbæjar 2016 - Theodór Kjartansson

Skotkona Reykjanesbæjar 2016 – Sigríður Eydís Gísladóttir

Hnefaleikakarl Reykjanesbæjar 2016 – Þorsteinn Róbertsson

Hnefaleikakona Reykjanesbæjar 2016 – Margrét Guðrún Svavarsdóttir

Knattspyrnukona Reykjanesbæjar 2016 – Sveindís Jane Jónsdóttir

Knattspyrnukarl Reykjanesbæjar 2016 – Sigurbergur Elísson

Sundkarl Reykjanesbæjar 2016 – Þröstur Bjarnason

Sundkona Reykjanesbæjar 2016 – Sunneva Dögg Robertson

Körfuknattleikskona Reykjanesbæjar 2016 -Thelma Ágústsdóttir

Körfuknattleikskarl Reykjanesbæjar 2016 er Logi Gunnarsson

Glímukona Reykjanesbæjar 2016 - Heiðrún Fjóla Pálsdóttir

Glímukarl Reykjanesbæjar 2016 - Ægir Már Baldvinsson

Kraftlyftingakarl Reykjanesbæjar 2016 – Halldór Jens Vilhjálmsson

Kraftlyftingakona Reykjanesbæjar 2016 - Inga María Henningsdóttir

Lyftingakarl Reykjanesbæjar 2016 - Emil Ragnar Ægisson

Lyftingakona Reykjanesbæjar 2016 – Katla Björk Ketilsdóttir

Hestamaður Reykjanesbæjar 2016 Knapi Reykjanesbæjar  – Ásmundur  Ernir Snorrason

Kylfingur Reykjanesbæjar 2016– Zúzanna Korpak