Allir liðsmenn Grindvíkinga boðaðir á landsliðsæfingu
Suðurnesjafólk áberandi í yngri landsliðum
Landsliðsþjálfarar hjá U15, U16 og U18 ára liðunum í körfubolta stráka og stúlkna eru búnir að velja og boða þá leikmenn sem eiga að mæta til æfinga milli jóla og nýárs. Alls eru 177 leikmenn boðaðir frá 19 félögum KKÍ að þessu sinni, þar af 17 frá Grindavík. Það sem er kannski merkilegast við það er að allir leikmenn 9. og 10. flokks kvenna hjá félaginu voru boðaðir á þessar landsliðsæfingar. Að venju eru Suðurnesjamenn áberandi í hópunum sem sjá má hér að neðan.
U15 stúlkna · Æfingahópur Félag
Aníta Sif Kristjánsdóttir Grindavík
Anna Linda Sigurðardóttir Grindavík
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir Grindavík
Bergey Gunnarsdóttir Keflavík
Bríet Ófeigsdóttir Breiðablik
Edda Guðrún Arnórsdóttir Hrunamenn
Edda Karlsdóttir Keflavík
Elísabet Thelma Róbertsdóttir Valur
Erna Dís Friðriksdóttir Keflavík
Erna Saga Sigfúsdóttir Valur
Eva María Davíðsdóttir Keflavík
Gígja Marín Þorsteinsdóttir Hamar
Glódís Rún Sigurðardóttir Hamar
Guðrún Hanna Jónsdóttir Keflavík
Helga Sóley Heiðarsdóttir Hamar
Hjördís Lilja Traustadóttir Keflavík
Ísabel Pétursdóttir KR
Jenný Elísabet Ingvarsdóttir Keflavík
Jenný Geirdal Kjartansdóttir Grindavík
Karin Sigríður Úlfsdóttir KR
Kristjana Sigmundsdóttir Hrunamenn
Margrét Lilja Thorsteinson Hrunamenn
Natalía Jenný Lucic jónsdóttir Grindavík
Perla María Karlsdóttir Hrunamenn
Salný Kaja Sigurgeirsdóttir Breiðablik
Sandra Ilievska Breiðablik
Sara Lind Kristjánsdóttir Keflavík
Sara Lind Reynisdóttir Keflavík
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir Grindavík
Thelma Lind Hinriksdótir Snæfell
Thelma Rún Ingvadóttir Keflavík
Una Aðalsteinsdóttir Valur
Una Rós Unnarsdóttir Grindavík
Unnur Ó. W. Kristbergsdóttir Njarðvík
Valgerður Einarsdóttir Hrunamenn
Þórdís Rún Hjörleifsdóttir Breiðablik
Þórunn Friðriksdóttir Njarðvík
U15 drengja · Æfingahópur
Andri Már Jóhannesson Þór Akureyri
Arnar Dagur Daðason Hamar
Arnar Hauksson Breiðablik
Ásgeir Ólafsson Christiansen Stjarnan
Ástþór Atli Svalason Valur
Benóný Svanur Sigurðsson ÍR
Bjarki Freyr Einarsson Keflavík
Egill Fjölnisson Vestri
Egill Jón Agnarsson Valur
Eyþór Ernir Magnússon Stjarnan
Fannar Elí Hafþórsson Fjölnir
Friðrik Anton Jónsson Breiðablik
Gabriel Douane Boama Valur
Gauti Björn Jónsson Fjölnir
Guðbrandur Helgi Jónsson Keflavík
Gunnar Steinþórsson KR
Hafliði Jökull Jóhannesson ÍR
Hilmir Hallgrímsson Vestri
Hugi Hallgrímsson Vestri
Jóhann Dagur Bjarnason Grindavík
Jón Gísli Eyland Gíslason Tindastóll
Kristinn Hugi Arnarsson Breiðablik
Leonard Þorvaldsson Valur
Magnús Helgi Lúðvíksson Stjarnan
Magnús Pétursson Keflavík
Marinó Þór Pálmason Skallagrímur
Ólafur Björn Gunnlaugsson Valur
Óli Gunnar Gestsson KR
Sæmundur Þór Guðveigsson Þór Þorlákshöfn
Sigurður Pétursson Haukar
Snorri Pétursson Valur
Sveinn Búi Birgisson KR
Valur Yngvi Jónsson KR
Viktor Máni Steffensen Fjölnir
Þorvaldur Orri Árnason KR
U16 stúlkna · Æfingahópur Félag
Alexandra Eva Sverrisdóttir Njarðvík
Andra Björk Gunnarsdóttir Grindavík
Anna Ingunn Svansdóttir Keflavík
Antonia Danielle Brookes KR
Arna Hrönn Ámundadóttir Skallagrímur
Arna Sif Elíasdóttir Grindavík
Ásta Júlía Grímsdóttir KR
Birta Margrét Zimsen Fjölnir
Dagrún Inga Jónsdóttir Njarðvík
Elísabet María Magnúsdóttir Grindavík
Eygló Kristín Óskarsdóttir KR
Fanndís María Sverrisdóttir Fjölnir
Hrefna Ottósdóttir Þór Akureyri
Ilmur Líf Kristjánsdóttir Simpson Fjölnir
Jenný Lovísa Benediktsdóttir Njarðvík
Jóhanna Lilja Pálsdóttir Njarðvík
Karen Olowabi Haukar
Kristín Alda Jörgensdóttir Ármann/Stjarnan
Ólöf Rún Óladóttir Grindavík
Ragnhildur Ósk Kristjánsdóttir Simpson Fjölnir
Sigrún Björg Ólafsdóttir Haukar
Sigrún Guðný Karlsdóttir Ármann/Stjarnan
Sigurbjörg Eiríksdóttir Keflavík
Snædís Birna Árnadóttir Breiðablik
Snædís Harpa Davíðsdóttir Keflavík / Holland
Stefanía Ósk Ólafsdóttir Haukar
Theódóra Björk Ægisdóttir Snæfell
Unnur Guðrún Þórarinsdóttir Grindavík
Vigdís María Þórhallsdóttir Grindavík
Þóra Birna Ingvarsdóttir KR
U16 drengja · Æfingahópur Félag
Andri Þór Tryggvason Keflavík
Árni Gunnar Kristjánsson Stjarnan
Arnór Daði Jónsson Keflavík
Baldur Örn Jóhannesson Þór Akureyri
Brynjar Snær Pálsson Skallagrímur
Dúi Þór Jónsson Stjarnan
Edvinas Gecas Haukar
Eiríkur F. Kjartansson Valur
Eyþór Ernir Pálsson Þór Akureyri
Gunnar Auðunn Jónsson Þór Akureyri
Gunnar Már Sigmundsson Njarðvík
Helgi Jónsson Stjarnan
Hlynur Breki Harðarson Fjölnir
Ingimundur Orri Jóhannsson Stjarnan
Júlíus Orri Ágústsson Þór Akureyri
Kolbeinn Fannar Gíslason Þór Akureyri
Sigurður Aron Þorsteinsson Skallagrímur
Sindri Már Sigurðsson Þór Akureyri
Steinar Snær Guðmundsson Breiðablik
Styrmir Snær Þrastarson Þór Þorlákshöfn
Tristan Gregers KR
Valdimar Hjalti Erlendsson Haukar
Veigar Áki Hlynsson KR
Veigar Páll Alexandersson Njarðvík
Viktor Brimir Ásmundsson Snæfell
U18 stúlkna · Æfingahópur
Andrea Einarsdóttir Keflavík
Anna Lóa Óskarsdóttir Haukar
Anna Soffía Lárusdóttir Snæfell
Ástrós Ægisdóttir KR
Birna V. Benónýsdóttir Keflavík
Birta Rún Gunnarsdóttir Njarðvík
Dagbjört Dögg Karlsdóttir Valur
Elsa Albertsdóttir Keflavík
Erna Freydís Traustadóttir Njarðvík
Eydís Eva Þórisdóttir Keflavík
Friðmey Rut Ingadóttir Fjölnir
Hera Sóley Sölvadóttir Njarðvík
Hrund Skúladóttir Grindavík
Hulda Bergsteinsdóttir Njarðvík
Jónína Þórdís Karlsdóttir Stjarnan
Kamilla Sól Viktorsdóttir Keflavík
Katla Rún Garðarsdóttir Keflavík
Kristín María Matthíasdóttir Fjölnir
Margrét Blöndal KR
Ragnheiður Björk Einarsdóttir Haukar
Sigrún Elfa Ágústsdóttir Grindavík
Sunna Margrét Eyjólfsdóttir Stjarnan
Viktoría Líf Steinþórsdóttir Stjarnan
Þóranna Kika Hodge-Carr Keflavík
Þórdís Jóna Kristjánsdóttir Haukar
U18 drengja · Æfingahópur
Alexander Rafn Guðlaugsson Haukar
Andrés Ísak Hlynsson KR
Arnór Sveinsson Keflavík
Bjarni Guðmann Jónsson Skallagrímur
Daníel Stefánsson Fjölnir
Danil Kirjanovski KR
Davíð Alexander Magnússon Fjölnir
Egill Agnar Októsson Stjarnan
Einar Gísli Gíslason ÍR
Gabríel Sindri Möller Njarðvík
Gísli Hallsson Höttur
Guðjón Sigurðarson Breiðablik
Hákon Hjálmarsson ÍR
Haraldur Bjarni Davíðsson ÍR
Hilmar Henningsson Haukar
Hilmar Pétursson Haukar
Hlynur Logi Ingólfsson Fjölnir
Ingvar Hrafn Þorsteinsson ÍR
Nökkvi Már Nökkvason Grindavík
Orri Hilmarsson KR
Sigmar Bjarnason Fjölnir
Sigurður Sölvi Sigurðarson Breiðablik
Sigvaldi Eggertsson KR
Þorbjörn Arnmundsson Keflavík
Þorgeir Þorsteinsson ÍR