Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Alexander framlengir til 2014
Mánudagur 6. júní 2011 kl. 13:49

Alexander framlengir til 2014

Bakvörðurinn Alexander Magnússon hefur framlengt samning sinn við Grindavík um tvö ár en hann skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2014.

Alexander hefur leikið 22 leiki með Grindavík í Pepsideild á undanförnum tveimur árum og skorað eitt frægt vítaspyrnumark gegn Þór í síðustu umferð. Hann lék áður með Njarðvík. Alexander er 22ja ára og hefur verið einn allra besti hægri bakvörðurinn í deildinni í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024