Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ágúst Kristinn sigraði á meistaramóti í taekwondo
Föstudagur 29. nóvember 2013 kl. 09:11

Ágúst Kristinn sigraði á meistaramóti í taekwondo

Ágúst Kristinn Eðvarðsson, 12 ára nemandi í Myllubakkaskóla, heldur áfram að gera góða hluti á alþjóðlegum taekwondo mótum. Um síðustu helgi keppti hann á Opna skoska meistaramótinu og bar sigur úr býtum í sínum aldursflokki. Ágúst Kristinn er gjarnan kallaður litla ljónið. 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024