Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ágætis gangur hjá GG og Víði
Mánudagur 12. júní 2006 kl. 14:37

Ágætis gangur hjá GG og Víði

Víðir Garði og GG frá Grindavík eru að gera ágæta hluti í A riðli 3. deildar karla í knattspyrnu en bæði lið léku s.l. fimmtudag.

Víðismenn tóku á móti Afríku á Garðsvelli og höfðu þar betur 6-1. Mörk Víðis gerðu þeir Björn Bergmann Vilhjálmsson sem var með þrennu, Einar Daníelsson, Atli Rúnar Hólmbergsson og Velibor Todorivic.

GG gerði markalaust jafntefli gegn Ægi á Þorlákshafnarvelli.

Víðismenn hafa 6 stig í 2. sæti deildarinnar en GG er í 4. sæti með 5 stig.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024