Fimmtudagur 13. janúar 2005 kl. 21:24
Afleitt kvöld hjá Njarðvík og Grindavík
Það má með sanni segja að Suðurnesjaliðin hafi ekki hitt á góða leiki í kvöld því Njarðvík og Grindavík töpuðu bæði, Grindavík gegn Hamri/Selfossi, 106-97, og Njarðvík gegn ÍR í Ljónagryfjunni sjálfri, 87-91.
Nánar um leikina síðar í kvöld...