Ætlum að vera með í keppninni um alla titlana
Körfuknattleikslið Grindavíkur er nýkomið heim úr æfingaferð í Belgíu þar sem liðið var við stífar æfingar og lék tvo æfingaleiki. Sigur hafðist í báðum leikjum og sagðist Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindvíkinga hafa verið ánægður með báða leikina ytra.
,,Við lékum tvo leiki og annar þeirra var gegn liði í 2. deild sem heitir Falco Gent. Þar höfðum við sigur með 2 stigum og vorum nokkuð kátir með þann leik,” sagði Friðrik en gulir líta sérlega vel út fyrir komandi átök í
Grindavík hafði nýverið sigur í Reykjanesmótinu en þeir voru eina liðið sem telfdi fram öllum sínum erlendu leikmönnum í mótinu enda voru þeir að undirbúa sig fyrir ferðina til Belgíu. Fyrir þessa leiktíð héldu Grindvíkingar sama mannskap frá því í fyrra og bættu við sig þeim Igor Beljanski og Hirti Harðarsyni.
,,Reykjanesmótið gaf
Grindvíkingar duttu út í undanúrslitum
VF-Mynd/ [email protected] – Friðrik Ragnarsson segist vera með betra lið í ár heldur en í fyrra.