Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ægir Örn sigraði Ljósanæturmótið í pílukasti
Þriðjudagur 6. september 2011 kl. 15:29

Ægir Örn sigraði Ljósanæturmótið í pílukasti

Þann 02-09-2011 var haldið Ljósanæturmótið í pílukasti, skráning var góð og allir bestu pílukastarar landsins mætu til að spila í þessu sterka móti sem Landsbanki Íslands styrkti.

Spilað var í A og B-flokki.

Í A-flokki voru úrslit eftirfarandi

1. Ægir Örn Björnsson

2. Þorgeir Guðmundsson

3. Guðmundur Friðbjörnsson

Fæstar pílur í leik 14 átti Ævar Finnsson

Hæsta útskot, 160 átti Kristinn Magnússon.

Í B-flokki voru úrslit eftirfarandi


1. Frank Dawson Woodhead

2. Rúdolf

3. Helgi Magnússon.

Vill Pílufélag Reykjanebæjar þakka öllum keppendum og áhorfendum fyrir gott mót. Og sérstaklega Landsbanka Íslands fyrir stuðning þeirra.

Á efri myndinni má sjá sigurvegara A- flokks, Ægir Örn Björnsson og að neðan er Frank Dawson Woodhead sigurvegari í B-flokk.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024