Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Miðvikudagur 12. mars 2008 kl. 10:53

Æfingaleikur: Grindavík sigraði Njarðvík örugglega

Grindvíkingar unnu Njarðvíkinga örugglega 6-1 í æfingaleik í knattspyrnu sem fram fór í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Hollenski framherjinn Dion Esajas skoraði tvívegis fyrir Grindvíkinga en hann er á reynslu hjá félaginu þessa dagana.
Scott Ramsey, Andri Steinn Birgisson, Emil Daði Símonarson og Orri Freyr Hjaltalín gerðu hin fjögur mörkin.
Grindavík 6 - 1 Njarðvík
Mörk Grindavíkur: Dion Esajas 2, Scott Ramsey, Andri Steinn Birgisson, Emil Daði Símonarson, Orri Freyr Hjaltalín. Sigurður Karlsson gerði mark Njarðvíkinga í leiknum.
Þetta kemur fram á www.fotbolti.net
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024