RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Íþróttir

Æfa með 17 ára landsliðinu
Sigurbergur Bjarnason þykir efnilegur.
Miðvikudagur 13. janúar 2016 kl. 08:23

Æfa með 17 ára landsliðinu

Nokkrir Suðurnesjapiltar munu æfa með U17 ára landsliðinu í knattspyrnu á næstunni en um er að ræða úrtaksæfingar fyrir komandi verkefni. Af leikmönnum fæddum árið 1999 eru þeir Sigurbergur Bjarnason og Stefan Alexander Ljubicic úr Keflavík í hópnum.

Af leikmönnum sem fæddir eru árið 2000 eru tveir leikmenn úr Reykjanesbæ, þeir Ísak Óli Ólafsson úr Keflavík og Brynjar Atli Bragason úr Njarðvík.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025