Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Að duga eða drepast fyrir Keflavík
Miðvikudagur 28. mars 2012 kl. 14:55

Að duga eða drepast fyrir Keflavík



Í kvöld er algjör ögurstund fyrir Keflavíkurstúlkur í Iceland Express-deild kvenna í körfuboltanum. Þær eru 0-2 undir í einvígi liðsins gegn Haukum í undanúrslitum og dugar ekkert annað en sigur í næstur þremur leikjum. Karlaliði félagsins hefur áður tekist að snúa sömu stöðu sér í hag og það ár varð liðið Íslandsmeistari. Kvennaliðið er núverandi Íslandsmeistari og í kvöld er að duga eða drepast fyrir meistarana.

Nú er bara að mæta og styðja stelpurnar til sigurs í spennandi og flottum leik sem fer fram klukkan 19:15 í kvöld í Sláturhúsinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024