Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

9. flokkur kvenna: Grindavík sigrar Keflavík
Mánudagur 15. nóvember 2004 kl. 14:31

9. flokkur kvenna: Grindavík sigrar Keflavík

Grindavík lagði Keflavík að velli í leik liðanna í 9. flokki kvenna á sunnudag. Lokastaðan var 36-62 fyrir Grindavík, en þær hafa á afar öflugu liði að skipa og eru nokkrar stúlkur úr liðinu að æfa með meistaraflokki.

Mikil barátta var í leiknum en Grindvíkingar reyndust mun sterkari.
VF-mynd/Þorgils
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024