Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

42 mörk í plús hjá Grindvíkingum
Mánudagur 29. ágúst 2016 kl. 09:43

42 mörk í plús hjá Grindvíkingum

Höfðu 3-0 sigur gegn Augnablik

Grindvíkingar höfðu 3-0 sigur gegn liði Augnabliks í 1. deild kvenna í fótbolta í gær. Grindvíkingar hafa nú skorað 46 mörk í deildinni og fengið á sig aðeins fjögur. Efsta sætið í b-riðli er Grindvíkinga þó svo að lið neðar í deildinni eigi leik til góða, en úrslitakeppni um sæti í efstu deild hefst innan skamms. Þær Marjani Hing-Glover, Linda Eshun og Sashana Carolyn Campbell skoruðu mörk Grindvíkinga í leiknum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024