3. og 4. flokkur í úrslit
Um helgina tryggðu 3. og 4. flokkur GRV sér þátttökurétt í úrslitum á Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu kvenna. Þá tryggði 5. flokkur R/V sig einnig inn í úrslitin.
Úrslit 3. og 4. flokks um helgina:
3. flokkur
GRV - Víkingur = 4-0
GRV - Stjanan = 10-4
GRV - FH = 9-1
4. flokkur
GRV — ÍR = 2-0
GRV — HK = 3-1
GRV — Fjölnir = 4-0
GRV — BÍ = 2-0
Myndir: Þráinn Maríusson