Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

3. flokkur Keflavíkur í bikarúrslit
3. flokkur Keflavíkur
Föstudagur 21. ágúst 2015 kl. 22:37

3. flokkur Keflavíkur í bikarúrslit

Stefán Ljubicic með þrennu í 3-0 sigri á KR í undanúrslitum

Lið Keflavíkur í 3. flokki er komið í bikarúrslit eftir 3-0 sigur á KR í undanúrslitum keppninnar. 

Það var Stefan Alexander Ljubicic sem sá um markaskorun Keflvíkinga í leiknum og skoraði þrennu, geri aðrir betur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflvíkingar mæta Fram í bikraúrslitum þann 5. september n.k. en það er einmitt á laugardegi Ljósanætur Leikstaður hefur ekki verið ákveðinn að svo stöddu.