Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

25 stig á 36 mínútum
Mánudagur 21. nóvember 2005 kl. 14:44

25 stig á 36 mínútum

Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson, frá Njarðvík, gerði 25 stig með liði sínu Bayreuth í suðurriðli þýsku annarar deildar í gær. Liðið lagði Heidelberg að velli 91-82 og var Logi stigahæstur í sínu liði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024