1100 manns fylgdust með torfæru í Stapafelli
Poulsen Torfæran í Stapafelli
Akstursíþróttafélag Suðurnesja hélt aðra umferð íslandsmótsins í Torfæru. Það mættu um 1100 manns í Stapafell í sól og fínu veðri og nuta þess að horfa á glæsilega keppni.
Úrslit urðu þessi:
Sérútbúnir.
1. Snorri þór Árnason Kórdrengurinn 2180 stig.
2. Valdimar Jón Sveinsson Crash hard 1949 stig.
3. Sigurður ór Jónsson Katla Túrbo Tröll 1868 stig.
Tilþrifaverðlaun: Sigurður Þór Jónsson - Katla Túrbo Tröll fyrir fyrstu braut.
Götubílar.
1. Ívar Guðmundsson Kölski 2296 stig.
2. Eðvald Orri Guðmundsson Pjakkurinn 2149 stig.
3. Steingrímur Bjarnason Strumpurinn 2105 stig.
Tilþrifaverðlaun: Eðvald Orri Guðmundsson Pjakkurinn fyrir 7 braut.
Meðfylgjandi myndir tók Bergur Bergsson í keppninni.