11 lið í 8 flokkum í 4ra liða úrslit bikarsins
Í gær var dregið í 4ra liða úrslit í bikarkeppni yngri flokka í körfuknattleik. Á heimasíðu KKÍ, www.kki.is, er gert ráð fyrir að 4ra liða úrslitin fari fram vikuna 11. – 18. febrúar. 11 lið í átta flokkum koma frá Suðurnesjum og því má fastlega gera ráð fyrir að það komi bikarmeistaratitill í hús hjá einhverjum Suðurnesjaliðum í yngri flokkunum þetta árið.
4ra liða úrslitin eru eftirfarandi:
Unglingaflokkur karla: UMFN - FSu, UMFG - KR
Drengjaflokkur: KR - Fjölnir, Valur - FSu
11. flokkur karla: Breiðablik - Valur, UMFN - Fjölnir
10. flokkur karla: KR - Hamar/Selfoss, Fjölnir - Breiðablik
9. flokkur karla: Fjölnir/Kormákur - Skallagrímur, Breiðablik - Snæfell
Unglingaflokkur kvenna: UMFG - UMFN, Haukar - Keflavík
10. flokkur kvenna: UMFH - UMFN, UMFG - Keflavík
9. flokkur kvenna: Keflavík - Haukar, UMFN - Kormákur
Bikarúrslit yngri flokka fara fram 11.-12. mars í DHL-höll þeirra KR-inga.
4ra liða úrslitin eru eftirfarandi:
Unglingaflokkur karla: UMFN - FSu, UMFG - KR
Drengjaflokkur: KR - Fjölnir, Valur - FSu
11. flokkur karla: Breiðablik - Valur, UMFN - Fjölnir
10. flokkur karla: KR - Hamar/Selfoss, Fjölnir - Breiðablik
9. flokkur karla: Fjölnir/Kormákur - Skallagrímur, Breiðablik - Snæfell
Unglingaflokkur kvenna: UMFG - UMFN, Haukar - Keflavík
10. flokkur kvenna: UMFH - UMFN, UMFG - Keflavík
9. flokkur kvenna: Keflavík - Haukar, UMFN - Kormákur
Bikarúrslit yngri flokka fara fram 11.-12. mars í DHL-höll þeirra KR-inga.