1.deild kvenna í Knattspyrnu: GRV sigraði Akranes
Knattspyrnulið meistaraflokks kvenna GRV sigraði Akranes á Grindavíkurvelli í gær. Ágústa Jóna Heiðdal, GRV, skoraði eina mark leiksins úr víti á 18 mínútu. Áhorfendur á leiknum voru 99.
GRV er enn í 2 sæti A riðils 1.deildar með 15 stig en Akranes er í neðsta sæti með 4 stig.
Byrjunarlið GRV:
1. Bonnie Mills (M)
2 Bergey Erna Sigurðardóttir (útaf 72 mín)
3 Thelma Dögg Þorvaldsdóttir
4 Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir (útaf 64 mín)
5 Begum Malali (útaf 89 mín)
6 Guðrún Bentína Frímannsdóttir
7 Margrét Albertsdóttir
8 Elínborg Ingvarsdóttir
9 Anna Þórunn Guðmundsdóttir
10 Kristín Karlsdóttir
11 Ágústa Jóna Heiðdal (F)
Varamenn GRV:
13 Þórdís Gunnlaugsdóttir
14 Brynhildur Tyrfingsdóttir (inná 72 mín)
15 Dagmar Þráinsdóttir (inná 64 mín)
16 Guðrún Gunnarsdóttir
17 Linda Ósk Kjartansdóttir (inná 89 mín)
Þjálfari liðsins er Gunnar Magnús Jónsson