Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

1.deild kvenna í Knattspyrnu: GRV sigraði Akranes
Fimmtudagur 24. júlí 2008 kl. 11:18

1.deild kvenna í Knattspyrnu: GRV sigraði Akranes

Meistaraflokkur GRV.
Knattspyrnulið meistaraflokks kvenna GRV sigraði Akranes á Grindavíkurvelli í gær. Ágústa Jóna Heiðdal, GRV, skoraði eina mark leiksins úr víti á 18 mínútu. Áhorfendur á leiknum voru 99.
GRV er enn í 2 sæti A riðils 1.deildar með 15 stig en Akranes er í neðsta sæti með 4 stig.
Byrjunarlið GRV:
1. Bonnie Mills (M) 
2 Bergey Erna Sigurðardóttir   (útaf 72 mín)
3 Thelma Dögg Þorvaldsdóttir       
4 Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir   (útaf 64 mín)
5 Begum Malali    (útaf 89 mín)
6 Guðrún Bentína Frímannsdóttir    
7 Margrét Albertsdóttir    
8 Elínborg Ingvarsdóttir    
9 Anna Þórunn Guðmundsdóttir    
10 Kristín Karlsdóttir    
11 Ágústa Jóna Heiðdal (F)  
Varamenn GRV:
13 Þórdís Gunnlaugsdóttir    
14 Brynhildur Tyrfingsdóttir    (inná 72 mín)
15 Dagmar Þráinsdóttir    (inná 64 mín)
16 Guðrún Gunnarsdóttir    
17 Linda Ósk Kjartansdóttir     (inná 89 mín)
Þjálfari liðsins er Gunnar Magnús Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024