Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Hlaðvarp Víkurfrétta

 Hlaðvarp // Axel Jónsson
Þriðjudagur 19. nóvember 2019 kl. 16:26

Hlaðvarp // Axel Jónsson

Axel Jónsson, eigandi og stofnandi Skólamatar ehf. er gestur 7. þáttar Suður með sjó frá Sjónvarpi Víkurfrétta.

Í þættinum er rætt við Axel um starfsemi Skólamatar sem er frumkvöðlafyrirtæki sem hann hefur nú rekið í tuttugu ár. Börnin hans tvö, Fanný og Jón Axelsbörn stýra núna fyrirtækinu en hjá því starfa 120 manns en um fimmtíu skólar frá mat frá Skólamat.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024