Makademíuhnetur
– Ásdís grasalæknir skrifar um heilsu
Má til með að deila með ykkur nýjasta æðinu hjá mér þessa dagana en það eru makademíuhnetur, ég er nýbúin að uppgötva þessar dásamlegu hnetur sem auðvitað eru sneisafullar af hollustuefnum. Makademíuhnetur innihalda mikilvæg steinefni, vítamín og góðar einómettaðar fitusýrur sem eru æskilegar fyrir heilsu hjarta- og æðakerfis. Einómettaðar fitur geta haft áhrif á að lækka slæma kólesterólið (LDL). Þessar hnetur eru einnig ríkar af járni, magnesíumi, sínki, selen, A, B og E vítamínum. Þær innihalda mikið magn af flavóníðum sem eru virk plöntuefni sem vernda okkur gegn ýmsum sjúkdómum. Makademíuhnetur eru einu hneturnar sem innihalda fitursýruna ‘palmitoleic acid’ sem er talin auka efnaskiptin og þ.a.l. góðar þegar kemur að þyngdarstjórnun. Einnig eru þessar ljúffengu hnetur taldar hafa jákvæð áhrif á lifrina. Makademíuhnetur hafa sætt smjörkennt bragð og alveg upplagt að eiga þær við höndina sem millibita, í eftirrétti eða hristinga og njóta heilsusamlegra áhrifa þeirra. Læt fylgja með syndsamlega góða uppskrift að hnetusmjöri. Umm...
Makademíu súkkulaðihnetusmjör:
1 ½ bolli makademíuhnetur frá Now (ca 225 gr)
3-5 dr vanillustevía t.d. French vanilla frá Now
2 tsk hreint kakóduft t.d. frá Rapunzel
* Setjið hneturnar í matvinnsluvél og látið ganga í 3-5 mín eða lengur þar til orðið að hnetusmjöri. Bætið þar næst kakó og stevíu og blandið saman við. Setjið í krukku eða loftþétt box, geymist í 2 vikur í ísskáp.
Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.
www.facebook.com/grasalaeknir.is
www.pinterest.com/grasalaeknir
-
-
Grillaðir ávextir með hneturjóma
Heilsuhornið 28.06.2015 -
Heilsuhornið 30.05.2015
-
10 heilsuráð fyrir góða meltingu
Heilsuhornið 26.05.2015
-
-
-
Heilsuhornið 23.05.2015
-
Heilsuhornið: Chai & Engifer morgunboost
Heilsuhornið 19.04.2015 -
Heilsuhornið 05.04.2015
-
-
-
Þrjár leiðir til að koma þér af stað í heilsugírinn!
Heilsuhornið 18.01.2015 -
Hvít lagkaka með súkkulaðikremi
Heilsuhornið 23.12.2014 -
Kasjúhnetu- og piparmyntujógúrt
Heilsuhornið 16.11.2014
-
-
-
Ásdís grasa: Særindi í hálsi – náttúruleg ráð
Heilsuhornið 01.11.2014 -
Heilsuhornið 27.08.2014
-
Heilsuhornið 26.07.2014
-
-
-
Sara Rún klárar tímabilið með Keflavík
Íþróttir 21.02.2019 -
Fréttir 20.02.2019
-
Ríkisstörfum fjölgar á Suðurnesjum
Fréttir 21.02.2019 -
Gera hinum aldraða kleift að búa eins lengi heima og unnt er
Fréttir 21.02.2019 -
Líflegar umræður á íbúafundi um ferðamál
Fréttir 20.02.2019 -
Góður árangur Massa á bikarmóti í klassískum kraftlyftingum
Íþróttir 20.02.2019 -
Vímaður ökumaður viðurkenndi fíkniefnasölu
Fréttir 20.02.2019 -
Íþróttir 21.02.2019
-
Gæludýr mögulega leyfð í strætó
Fréttir 21.02.2019 -
Íbúafundir í Grindavík og Reykjanesbæ í kvöld
Mannlíf 20.02.2019 -
Setja upp skápa fyrir ljósastaurastýringar
Fréttir 20.02.2019 -
Fréttir 20.02.2019
-
-
-
Unnið með sköpunarsöguna og passíusálma
VefTV 21.02.2019 -
Nýtt framhaldsskólanám í tölvuleikjagerð á Ásbrú
VefTV 16.02.2019 -
VefTV 16.02.2019
-
Heilsugæsla dýranna og tölvuleikjanám í Suðurnesjamagasíni vikunnar
VefTV 14.02.2019 -
VefTV 09.02.2019
-
Hæfileikaríkur hópur setur upp Furðuverk
VefTV 09.02.2019 -
Furðuverk og auðlindagarður í Suðurnesjamagasíni
VefTV 07.02.2019 -
Nýtt lúxushótel og spa í Bláa Lóninu - sjón er sögu ríkari
VefTV 04.02.2019 -
The Retreat at Blue Lagoon og HS Orka í Suðurnesjamagasíni
VefTV 31.01.2019 -
Aðgerðir fyrir vaxtarsvæðið Suðurnes
VefTV 31.01.2019 -
Suðurnesjamaður ársins í Suðurnesjamagasíni
VefTV 25.01.2019 -
70-80% bæjarbúa á móti rekstri kísilvera í Helguvík
VefTV 23.01.2019
-