Gengið um Skálafell að Háleyjarbungu

Næsta ganga verður farin 23. Júlí þá verður gengið um Skálafell að Háleyjarbungu sem er 25m djúp og fallega mynduð dyngja. Jarðfræðingar frá Hitaveitu Suðurnesja / Geysir Green Energy verða með innlegg um jarðfræði.


Heilræði:
* Drykkjarföng.
* Léttan bakpoka.
* Viðeigandi hlífðarfatnað eftir veðri (t.d. aukapeysu, sokka, vettlinga, húfu).
* Létt nesti (t.d. samloku, ávexti, kex).
* Góðir gönguskór.
* Göngustafi.
* Góða skapið.

Munið
Upphafsstaður: SBK, Grófin 2-4.
Hvenær: miðvikudaga kl. 19:00.
Kostnaður: 500 kr.