Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ylvolgar Víkurfréttir eru komnar út
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
miðvikudaginn 16. september 2020 kl. 08:33

Ylvolgar Víkurfréttir eru komnar út

Víkurfréttir vikunnar eru komnar út, rafræn útgáfa Víkurfrétta er aðgengileg hér á vefnum og prentaðar Víkurfréttir eru á leið á dreifingarstaði.

Í Víkurfréttum vikunnar er af mörgu að taka eins og vanalega:

Atvinnumálin eru fyrirferðamikil í fréttum vikunnar.

Önundur Jónasson segir okkur frá töffaralegu tryllitæki sínu, Trans Am, sem hann er búinn að gera betra en nýtt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Séra Fritz Már Jörgensson, prestur í Keflavíkurkirkju, sýnir okkur skuggalegri hliðar sínar en hann skrifar glæpasögur í hjáverkum.

Sveindís Jane Jónsdóttir er alger gullmoli – þessi nýliði í A-landsliði Íslands í knattspyrnu er í viðtali við Víkurfréttir.

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ er heimsóttur og við kynnum starfsemi hans.

Fermingar eru með óhefðbundnu sniði þetta árið – Víkurfréttir fóru í fermingu í Keflavíkurkirkju.

Margt fleira áhugavert í Víkurfréttum vikunnar en þú getur nálgast þær á eftirtöldum stöðum eða hér á vefnum.

Víkurfréttir liggja frammi á eftirtöldum dreifingarstöðum á Suðurnesjum:

REYKJANESBÆR

Landsbankinn, Krossmóa
Olís Básinn
Bókasafn Reykjanesbæjar
Krambúðin, Hringbraut
Sigurjónsbakarí, Hólmgarði
Sundmiðstöð Keflavíkur
Nettó, Krossmóa
Nettó, Iðavöllum
Nesvellir
Kostur Njarðvík
Krambúðin, Innri-Njarðvík

GRINDAVÍK

Nettó
Verslunarmiðstöðin, Víkurbraut 62

GARÐUR

Kjörbúðin
Íþróttamiðstöðin

SANDGERÐI

Kjörbúðin
Íþróttamiðstöðin

VOGAR

Verslunin Vogum / N1