Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Yfirgaf íbúðina sína fyrir æskuvinkonu sína
Steinþóra er tanntæknir á tannlæknastofunni Lindarbros.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl. 13:50

Yfirgaf íbúðina sína fyrir æskuvinkonu sína

Steinþóra Sævarsdóttir er vinur vina sinna. Hún er fædd og uppalin í Grindavík en hefur búið í höfuðborginni síðan 1990. Þegar ósköpin dundu yfir var hún fljót að breiða út faðm sinn, bæði leyfði hún æskuvinkonu sinni og fjölskyldu hennar, að flytja í sína íbúð og Steinþóra flutti með dóttur sína til vinar síns, og svo hefur hún náð að koma nokkrum fjölskyldum fyrir í íbúðum sem vinur hennar á. Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024