Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Yfir 40 atriði og rífandi stemning á ATP hátíðinni
    Stemning á svæðinu, ljósm. Magnús Elvar Jónsson.
  • Yfir 40 atriði og rífandi stemning á ATP hátíðinni
    Iggy Pop, ljósm. Arnar Bergmann Sigurbjörnsson.
Miðvikudagur 8. júlí 2015 kl. 09:33

Yfir 40 atriði og rífandi stemning á ATP hátíðinni

Tónlistarhátíðin ATP (All Tomorrow's Parties) var haldin með glæsibrag á Ásbrú á dögunum. Yfir 40 hljómsveitir stigu á stokk og eins og síðustu ár var mikill fjöldi gesta á svæðinu til að berja goðin sín augum, njóta tónlistar og góða veðursins sem einkenndi hátíðina.

Eins og Víkurfréttir hafa áður greint frá komu þær upplýsingar frá lögreglunnu sem hafði eftirlit með svæðinu að ökumenn á hátíðinni hefðu verið til fyrirmyndar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hátíðin var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í fyrra, fyrstur tónlistarviðburða á Íslandi. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar á hátíðinni í ár og fanga steminguna ágætlega. 

Public enemy, ljósm. Alvpeers. 

Bardo Pond, ljósm. Hilmar Guðjónsson. 

Drive like Jehn, ljósm. Hilmar Guðjónsson. 

Ljósm. Magnús Elvar Jónsson.