Mánudagur 5. desember 2016 kl. 09:37
Yfir 200 ökumenn stöðvaðir af lögreglu um helgina
Lögreglan á Suðurnesjum var með sérstakt aðventueftirlit um helgina og voru yfir 200 ökumenn stöðvaðir og ástand þeirra kannað. Fjórir voru teknir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna og einn var ölvaður við aksturinn.