Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Wilson Muuga meira skemmt en ætlað var
Sunnudagur 15. apríl 2007 kl. 14:13

Wilson Muuga meira skemmt en ætlað var

Skipsskrokkur Wilson Muuga er talsvert meira  skemmdur en gert var ráð fyrir.
Engu að síður er menn bjarsýnir á að skipið verði dregið á flot um miðjan maí eins og stefnt hefur verið að.
Fréttastofa Rúv hefur í morgun eftir Guðmundi Ásgeirssyni, stjórnarformanni Nesskipa, verið sé að gera við göt á skrokknum og hann sé bjartsýnn á að skipinu verði komið á flot um miðjan maí. Til þess að nýta tímann sem best gista Guðmundur og hans menn um borð í strönduðu skipinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024