Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Wilson Muuga kominn á flot
Þriðjudagur 17. apríl 2007 kl. 17:36

Wilson Muuga kominn á flot

Nú rétt í þessu tókst björgunarmönnum að koma Wilson Muuga á flot úr Hvalsnesfjöru þar sem hann hefur setið fastur síðustu fjóra mánuði.

 

Mikil faganaðarlæti brutust út við strandstað þegar dráttarbátum tókst að koma skipinu á flot.

 

Meira síðar…

 

VF-Mynd/ Símamynd Hilmar Bragi Bárðarson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024