Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Willard og Valgerður: Hafa áhyggjur af ástandinu
Valgerður Gísladóttir og Willard Fiske Ólafsson.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
mánudaginn 27. janúar 2020 kl. 23:12

Willard og Valgerður: Hafa áhyggjur af ástandinu

Hjónin Willard Fiske Ólafsson og Valgerður Gísladóttir voru ánægð með upplýsingafundinn sem haldinn var í Grindavík síðdegis þar sem íbúar í Grindavík voru upplýstir um hvað fælist í óvissustigi Almannavarna sem lýst var yfir á sunnudag vegna landriss við Þorbjörn.
Valgerður segist ekki getað neitað því að hún hafi áhyggjur af ástandinu og Willard segir málið alvarlegt en vonar að allt fari á besta veg. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024