VSFK aðstoðar WOW fólk vegna launagreiðslna
Stjórn Verkalýðs-og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis hefur ákveðið og samþykkt að aðstoða sína félagsmenn, sem störfuðu hjá WOW, vegna launagreiðslna þessi mánaðarmót.
Þetta ferli er í vinnslu hja félaginu og munu starfsmennirnir vera upplýstir um fyrirkomulagið á fundi hjá félaginu í Krossmóa 4, á mánudaginn, 1. apríl kl . 16 og 17.