Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Votviðri framundan
Laugardagur 4. desember 2004 kl. 11:21

Votviðri framundan

Klukkan 9 var austlæg átt, víða 8-15 m/s. Rigning eða slydda á köflum, en snjókoma norðanlands. Hiti frá 8 stigum í Grindavík niður í 5 stiga frost á Mýri í Bárðardal.

Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Snýst í suðvestan 10-15 m/s með skúrum eða slydduéljum, en heldur hægari í kvöld. Suðaustan 13-18 og rigning nálægt hádegi á morgun. Hiti 1 til 7 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024