Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Vörubíll valt við Rósaselstorg
Þriðjudagur 9. ágúst 2016 kl. 16:33

Vörubíll valt við Rósaselstorg

Stór vöruflutningabíll valt við Sandgerði skammt frá Rósaselstorg um áttaleytið í morgun. Bíllinn vegur um 20-25 tonn samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum em RÚV greinir frá. Ökumaður bílsins slasaðist lítillega og var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ekki er vitað hvers vegna bíllinn fór útaf, en málið er til rannsóknar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024