Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Vörubifreið valt með tengivagn
Miðvikudagur 22. nóvember 2006 kl. 15:22

Vörubifreið valt með tengivagn

Vörubifreið með eftirvagn valt síðdegis í gær á Nesvegi í nágrenni við golfvöll Golfklúbbs Grindavíkur.  Ökumaðurinn varð fyrir smávægilegum meiðslum.  Bifreiðin skemmdist mikið en eftirvagninn minna.  Hátt í fimm klukkustundir tók að koma bifreiðinni og vagninum aftur upp á veginn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024