Vonskuveður á Brautinni
Leiðindaveður er á Reykjanesbraut þessa stundina og vert að vara þá við sem eiga þar leið um því mikil ofankoma og hvassviðri er. Vindur hefur verði um 15-17 m/sek, en hefur farið upp í 23 í hviðum.
Áframhaldandi votviðri og vindar eru í kortunum samkvæmt Veðurstofu Íslands.
Símamynd/HBB: frá Reykjanesbreaut í dag.