Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Von á ágætu jólaveðri
Föstudagur 24. desember 2004 kl. 13:41

Von á ágætu jólaveðri

Von er á ágætu jólaveðri en veðurhorfur til kl. 18 á morgun eru þær að í dag er vaxandi norðanátt, 13-20 m/s síðdegis og él. Fer að lægja í fyrramálið, 8-13 og léttskýjað eftir hádegi á morgun og hægari undir kvöld. Frost 3 til 8 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024